Óskabörn Þjóðarinnar á Facebook

9. janúar 2011
Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið sett upp síða fyrir hjálmaverkefni Eimskipafélags Íslands og Kiwanis. Á síðunni er hægt að sjá myndir frá afhendingu á hjálmunumsetja inn eigin myndir af börnum með hjálma og þrjú reiðhjól frá GÁP verða gefin í maí til aðdáenda verkefnisins á Facebook.Við hvetjum alla til að gerast aðdáendur Óskabarna á Facebook og breiða út þennan góða málstað. Heimasíðu Óskabarna Þjóðarinnar má sjá með því aðsmella hér.