Páskaegg í vörudreifingu

22. janúar 2010 | Fréttir
Í ár ákvað Sælgætisgerðin Freyja að nýta sér þjónustu Vöruhótelsins og senda stæsta hluta páskaeggjaframleiðslunnar í Vöruhótelið í stað þess að leigja húsnæði líkt og áður hefur verið gert.Vöruhótelið hefur síðustu tvo mánuði tekið á móti páskaeggjum frá verksmiðju Freyjuen nú er komið að því að afgreiða pantanir til viðskiptavina þeirra.Vörudreifing Eimskips sér svo um akstur á StórReykjavíkursvæðinu en pantanir út á land fara beint á Flytjandabílana. Með þessu fyrirkomulagi getur Freyja aukið framleiðsluna hjá sér mjög mikið án þess að auka eigin lagerrekstur.Smellið hér til að lesa meira um vörudreifingar og Vöruhótelsþjónustu Eimskips.