Samningur um Eimskipsbikarinn framlengdur

8. janúar 2010
Eimskipafélag Íslands og Handknattleikssamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning. Eimskip mun samkvæmt honum vera aðalstyrktaraðili bikarkeppni HSÍ næstu fjögur árinen bikarinn hefur verið styrktur af félaginu frá árinu 2007.Á myndinni má sjá Gylfa Sigfússonforstjóra Eimskipsog Knút G. Haukssonformann HSÍ við undirritun samningsins.