Siglingin frá Kína gengur vel

7. janúar 2014
Lagarfossnýtt gámaskip Eimskipafélags Íslandser komið út á Atlantshaf á leið sinni til Íslands.Ferðin frá Kína hefur gengið velsegir Ólafur William Handupplýsingafulltrúi Eimskips í Morgunblaðinu í dag.Lagarfoss er annað af tveimur gámaskipum sem Eimskip lætur smíða í kínverskri skipasmíðastöð. Afhending seinna skipsins dregst fram á næsta ár. Félagið tók við Lagarfossi 24. júní og áhöfn þess sigldi af stað áleiðis til Íslands.Frétt frá mbl.is