Sjávarútvegssýning í Brussel 6 maí til 8 maí

22. janúar 2014
Dagana 6. til 8.maí 2014 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brusselen hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári. Hana sækja um 25000 kaupendurseljendur og fjölmiðlar í faginu frá yfir 140 löndumen á sýningunni eru básar frá fleiri en 1.600 sýningaraðilum.Í ár mun bás Eimskipafélgsins vera í stand 6138 í sýningarsal nr 4. Hlökkum til að sjá viðskiptavini félagsins á svæðinu.