Sjávarútvegssýningin í Boston 15 17 mars

10. janúar 2015

Dagana 15. til 17. mars 2015 var sjávarútvegssýningin í Boston haldin. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í Norður Ameríku og komu um 20.000 gestir frá um 100 löndum. Líkt og undanfarin ár var Eimskip með bás á sýningunni og kynnti þarstarfsemi sína. Básinn er á sama stað og undanfarin ár eða í standi 771