Skólabörn fá reiðhjólahjálma

30. janúar 2014 | Fréttir
Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk í vor reiðhjálma. Þetta er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins.Verkefnið kallast Óskabörn þjóðarinnaren samkvæmt tilkynningu fá um 4.500 börn hjálma í ár. 45 þúsund börneða 14 prósent þjóðarinnar hafa fengið hjálma á þeim tíu árum sem verkefnið hefur staðið yfir. Verkefnið er okkur afar kært og stendur okkur nærri. Eimskip leggur ríka áherslu á öryggismál í allri sinni starfsemi og vill með þessum hætti leitast við að miðla þeirri reynslu til barnanna sem þurfa að vera meðvituð um mikilvægi öryggis í umferðinni segir Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskips.Smelliðhér til að sjá fréttina á vísi.is