Slysavarnaskóli sjómanna tekur í notkun þrjá nýja björgunarbáta

15. janúar 2011
Eimskipafélagið styrkti Slysavarnaskóla Sjómanna sem rekinn er af Hjálparsveitinni Landsbjörg með flutningi á þremur nýlegum björgunarbátum frá Færeyjum.Um er að ræða lokaðan lífbátog tvo opna hraðbáta.Lífbáturinn var nefndur Fossinn í tilefni af því hve veglega Eimskip hefur staðið við bakið á Slysvarnarskólanum og er myndin hér að neðan frá vígslu bátanna en forstjóri EimskipsGylfi Sigfússon afhjúpaði nafnið með því að draga frá segl sem huldi nafn Lífbátsins.Myndir frá vígslunni