Tónleikar Eimskips í opinni dagskrá

28. janúar 2014

Upptaka frá glæsilegum hátíðartónleikum sem haldnir voru í Eldborgarsal Hörpu í janúar í tilefni af 100 ára afmæli Eimskipafélags Íslands. Meðal þeirra sem komu fram voru Björn Jörundur, Valdimar, KK, Bubbi Morthens, Sigríður Thorlacius ,Egill Ólafsson, Magnús Eiríksson, Unnsteinn Manuel, Eyþór Ingi og Pálmi Gunnarsson. Tónleikarnir verða í opinni dagskrá á Stöð 2mánudaginn 29. desember kl.19.20.