Um helgina voru veitt verðlaun fyrir Eimskipsmótaröðina í golfi

14. janúar 2011
Um helgina voru veitt verðlaun fyrir Eimskipsmótaröðina í golfi. Sumarið hefur gengið vel hjá bestu og efnilegustu iðkenndum landsins.Það var vel við hæfi að enda sumarið í sól og blýðu við verðlaunafhendingu sem fram fór laugardaginn var.Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valin efnilegustu kylfingar landsins fyrir árið 2011 á lokahófi GSÍ sem fram fór á laugardag.Smellið hér til að sjá úrslit keppendaEimskipsmótaröðin 2011Karlaflokkur1. Stefán Már StefánssonGolfklúbbi Reykjavíkur2. Haraldur Franklín MagnúsGolfklúbbi Reykjavíkur3. Helgi Birkir ÞórissonGolfklúbbi SetbergsKvennaflokkur1. Signý ArnórsdóttirGolfklúbbnum Keili2. Ólafía Þórunn KristinsdóttirGolfklúbbi Reykjavíkur3. Sunna VíðisdóttirGolfklúbbi Reykjavíkur