Umfjöllun um systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland

30. janúar 2015
Í meðfylgjandi frétt má sjá áhugaverða umfjöllun um stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland í Maine fylki í Bandaríkjunum. Hugmyndin er að breyta aðalhöfn í Maine í viðskiptaklasa með áherslu á fyrirtæki í hafsækinni framleiðslu. Verkefnið kallast New England Ocean Cluster House og er aðkoma Eimskips sterk að því.Nánari umfjöllun má sjá hér.