Uppboð í Vöruhótelinu

9. janúar 2011
Laugardaginn 12. mars klukkan 1100 verða boðnir upp lausafjármunir í húsnæði Vöruhótels EimskipsSundabakka 2 í Reykjavík. Fulltrúi Sýslumannsins í Reykjavík annast og stýrir uppboðinu.Margs konar vara verður boðin uppsvo sem bifreiðarverkfæriinnréttingarhúsgögnfatnaðurleikföng og margt fleira.Debetkort ogeða peningar eru einungis tekin gild sem greiðsla ekki er tekið á móti ávísunum né kreditkortum. Greiðsla skal fara fram við hamarshögg.Nánari upplýsingar um lausafjármuni sem boðnir verða upp munu liggja frammi á uppboðsstað frá klukkan 1100.