Vel heppnuð sjávarútvegssýning í Brussel

9. janúar 2011
Dagana 3. til 5. maí 2011 fór fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brusselen hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári. Hana sækja kaupendur og seljendur í faginu frá yfir 140 löndumen á sýningunni eru básar frá fleiri en 1.600 sýningaraðilum.Eimskip kynnti sína starfsemi í Brussel og var bás félagsins afar vel sóttur af ráðstefnugestum. Glæsilegur nýr sýningarbás félagsinssem mun verða notaður á sýningum í framtíðinnivar frumsýndur á ráðstefnunni og vakti hann mikla lukku fyrir skemmtilega hönnun og notagildi.