Vilhelm Már Þorsteinsson ráðinn forstjóri Eimskips

17. janúar 2019
Stjórn Eimskipafélags Íslands hefur ráðið Vilhelm Má Þorsteinsson í starf forstjóra félagsins. Hann hefur störf 24. janúar næstkomandi. Vilhelm hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækja og fjárfestasviðs Íslandsbanka hf. undanfarin ár.