Ábendingar um öryggi og forvarnir

Við höfum öryggið í fyrirrúmi

Eitt af forgangsmálum Eimskips er að vera öruggur og heilsusamlegur vinnustaður. Það er unnið markvisst að því að efla öryggi á starfstöðvum félagsins. Við hvetjum þig til að láta okkur vita ef þú ert með ábendingu að bættu öryggi á starfstöðvum okkar eða tillögu að úrbótum.

Ein mynd segir meira en þúsund orð

Leyfð skráarsnið: JPG, JPEG, PNG

Leyfileg heildarstærð: 6mb

Þínar upplýsingar
Vinsamlegast þreyttu þrautina