Akstur innanlands

31.03.2020

Síðustu ferðir frá Reykjavík fyrir páska 2020

Síðustu ferðir frá Reykjavík fyrir páska 2020

Akstur innanlands
17.03.2020

Röskun áætlunarferða í dag 17. mars

Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum.

Akstur innanlands
11.03.2020

Röskun áætlunarferða í dag 11. mars

Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum og Norðurlandi.

Akstur innanlands
10.03.2020

Röskun áætlunarferða í dag 10. mars

Búast má við röskun á flutningum til og frá Norðurlandi í dag.  Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að loka Öxndalsheiðinni í kvöld.

Akstur innanlands
25.02.2020

Röskun áætlunarferða í dag 25. febrúar

Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum.

Akstur innanlands
14.02.2020

Lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands

Eins og staðan er núna (kl 15:55) er lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands.

Akstur innanlands
12.02.2020

Slæmt veður á föstudag 14. febrúar

Eins og veðurspáin er núna er gert ráð fyrir slæmu veðri á föstudag og líklegt að áætlunarferðir falli niður.

Akstur innanlands
10.02.2020

Röskun áætlunarferða í dag 10. febrúar

Eins og staðan er núna er lokað til N-Vestfjarða og Siglufjarðar. Búast má við röskun á Norðurlandi vegna veðurs.

Akstur innanlands
23.01.2020

Röskun áætlunarferða í dag 23. janúar

Eins og staðan er núna er lokað til Vestfjarða og Norðurlands

Akstur innanlands
20.01.2020

Röskun áætlunarferða í dag 20. janúar

Búast má við röskun á áætlunarflutningum í dag. Eins og staðan er núna er Öxnadalsheiðin lokuð og lokað er til N-Vestfjarða.

Akstur innanlands
15.01.2020

Röskun áætlunarferða í dag 15. janúar

Ennþá er lokað til N-Vestfjarða. Við reiknum með því að það opnist í fyrramálið. Aðrar ferðir á áætlun.

Akstur innanlands
14.01.2020

Röskun áætlunarferða í dag 14. janúar

Eins og staðan er núna er lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austfjarða. Lokað er frá Kirkjubæjarklaustri að Höfn.

Akstur innanlands