1914 dreift með Fréttatímanum

13. janúar 2011
Í tilefni af 97 ára afmæli Eimskips þann 17. janúar næstkomandifylgir fréttabréfið 1914 með Fréttatímanum föstudaginn 14. janúar. Meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við Gylfa Sigfússon forstjóra og Matthías Matthíasson fyrrverandi skipstjóragrein um brunann sem átti sér stað um borð í Goðafossi í október síðastliðnum og umfjöllun um gullmerkjahafa ársins 2011.Fréttatímanum er dreift frítt á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyriauk sértækrar dreifingar á öðrum stöðum landins í ríflega 82.000 eintökum.Hægt er að lesa blaðið með því að smella á myndina hér til hliðar.