Fréttir

18.11.2022

Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Umhverfisskýrsla fyrir þriðja ársfjórðung hefur verið birt (sjá hér). Skýrslan gefur mikilvæga sýn yfir stöðu fyrirtækisins auk þess sem að öll gögn eru rýnd með tilliti til umbóta.

Fréttir
03.11.2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ÞRIÐJA ÁRSFJÓRÐUNGS

Fréttir
28.10.2022

Eimskip bætir við fjórða skipinu á Norður Ameríku leiðina

Eimskip hefur tekið í rekstur nýtt leiguskip, Star Comet, sem gerir félaginu kleift að bæta fjórða skipinu við á Norður Ameríku leiðina til að mæta mikilli eftirspurn vestur um haf. Félagi...

Fréttir
24.10.2022

Reykur í vélarrúmi EF AVA

Nú eftir hádegið varð sprenging í vélarrúmi á skipinu EF AVA sem statt er 19 sjómílur undan Þorlákshöfn. Mikill reykur er í vélarrúmi en ekki sjáanlegur eldur.

Fréttir
21.10.2022

Eimskip í hópi framúrskarandi fyrirtækja

Creditinfo hefur gefið út árlegan lista yfir fyrirtæki sem þykja framúrskarandi út frá lykiltölum í rekstri. Þetta er þrettánda árið sem slík greining er gerð og þurfa fyrirtæki að uppfyll...

Fréttir
19.10.2022

Jó­hanna Ósk nýr framkvæmdastjóri Sæferða

Jó­hanna Ósk Hall­dórs­dótt­ir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sæferða í Stykkishólmi. Jóhanna sem er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst tók við stöðu svæðis­stjór...

Fréttir
10.10.2022

Eimskip stígur fleiri græn skref í flutningum

Eimskip hefur fjárfest í tveimur 15 tonna rafknúnum vöruflutningabílum frá Volvo hjá Velti, atvinnutækjasviði Brimborgar, en bílarnir verða afhentir í mars á næsta ári.

Fréttir
23.09.2022

Landsvirkjun og Eimskip vinna saman að orkuskiptum

Landsvirkjun og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu sem snýr að orkuskiptum í skipa- og landflutningaflota Eimskips. Fyrirtækin munu skoða saman stöðu markaða og tækniþróunar þegar ...

Fréttir
29.08.2022

Umhverfisuppgjör annars ársfjórðungs 2022

Eimskip hefur gefið út umhverfisskýrslu fyrir annan ársfjórðung 2022. Skýrslan gefur mikilvægt yfirlit um stöðu umhverfismála hverju sinni.

Fréttir
18.08.2022

Uppgjör annars ársfjórðungs 2022

HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS

Fréttir
19.07.2022

Alda, nýr rafdrifinn gámakrani í Sundahöfn

Um helgina kom til landsins nýr rafdrifinn gámakrani sem hefur fengið nafnið Alda. Kraninn er 125 tonna, er færanlegur og með 54 metra bómu sem getur þjónustað stærri skip en eldri kranar....

Fréttir
04.07.2022

Nýr svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Jóhanna er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og hefur starfað sem sölustjóri hjá fi...

Fréttir