Afmæli Eimskips og gullmerkjahafar

18. janúar 2011 | Fréttir
Eimskipafélag Íslands fagnaði 97 ára afmæli sínu mánudaginn 17. janúar. Að venju heiðraði félagið þá starfsmenn sína sem náð hafa 25 ára starfsaldri með gullmerki Eimskips. Að þessu sinni hlutu níu starfsmenn gullmerkiðen frá því að það var afhent fyrst árið 1964 hafa tæplega 400 starfsmenn hlotið það.Gullmerkjahafar 2011Björn Smári Sigurðssonfulltrúi í viðskiptaþjónustuBragi Björgvinssonskipstjóri á BrúarfossiGuðni Albert Guðnasonflokkstjóri á rafmagnsverkstæðiIngi Þórir Gunnarssonyfirvélstjóri á GoðafossiJón Þór Sigurðssonþjónustustjóri í kæligeymsluÓmar Jóhannessonvélvirki í vélsmiðju EimskipsRafn Alexander Sigurðssonyfirstýrimaður á GoðafossiSigurgeir Jónssonháseti á DettifossiStefán Egilssonbryti á Brúarfossi