Almennir þjónustuskilmálar Eimskips

6. janúar 2013
Þann 6. desember 2013 tóku gildi Almennir þjónustuskilmálar Eimskips. Þessa skilmála má finna á heimasíðu félagsins www.eimskip.is undir liðnum skilmálaren þar er jafnframt að finna sjóflutningsskilmála Eimskips. Báðir þessir skilmálar marka réttarstöðu Eimskips og viðskiptamanna félagsins og skulu gilda um alla þjónustu og öll verk sem félagið tekur að séreftir því sem við á.Allar tilvísanir til almennra þjónustuskilmála í hvers konar samningum sem Eimskip hefur gert við viðskipamenn sína eða annars staðar skulu frá og með 6. desember 2013 vera tilvísun til framangreindra Almennra þjónustuskilmála Eimskips.Viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sér Viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sérskilmálana.Nánari upplýsingar veitir Davíð Ingi Jónsson hdl.forstöðumaður lögfræðideildar Eimskips.