Eimskip fær mannúðarveðlaun Fjölskylduhjalpar

3. janúar 2012
Ólafur Ragnar Grímssonforseti Íslands afhenti Eimskipafélagi Íslands mannúðarverðlaun Fjölskylduhjálpar í húsnæði Fjölskylduhjálpar föstudaginn 30. nóvember fyrir stuðning við samtökin.Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskipafélags Íslands tók við viðurkenningu Fjölskylduhjálpar