Fréttatilkynning2

13. janúar 2013
Í dag hafnaði Samkeppniseftirlitið beiðni Eimskipafélags Íslands hf. Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. um aðgang að upplýsingum sem liggja að baki húsleitarheimild eftirlitsins. Fram kemur í bréfi Samkeppniseftirlitsins að þegar rannsóknarhagsmunir leyfa muni eftirlitið láta félögunum í té hluta gagnanna. Eimskip mun í framhaldinu meta stöðu sína í ljósi þessarar ákvörðunar.