Hið árlega golfmót fyrir viðskiptavini Eimskips fór fram þann 2 sept síðastliðinn

15. janúar 2011
Hið árlega golfmót fyrir viðskiptavini Eimskips fór fram þann 2 .sept síðastliðinntókst mótið með eindæmum vel og veður var hið besta. Mjög góð þátttaka var meðal viðskiptavina og að loknu móti fór fram verðlaunaafhending. Þetta árið var sú nýjung tekin upp að þátttakendur fengu eitt pútt og þeir sem hittu fengu að gefa einu góðgerðarfélagi peningaupphæð fyrir 50 þús kr en að þessu sinni kom þetta í hlut hjá Umsjónarfélagi EinhverfraGigtarfélagsins og Kvennaathvarfsins.Úrslit urðu eftirfarandi1 .sætiEiríkur Guðmundsson EimskipGunnar G Gunnarsson Sláturfélag SuðurlandsAksel Jansen NorðurálÁsgeir Ásgeirsson Hreinlæti2. sætiRagnar Guðmundsson NorðurálMatthías Matthíasson EimskipEgill Jóhannsson BrimborgTómas Már Sigurðsson Alcoa Fjarðarál3. sætiÁsgeir H Þorvarðarson Samhentir KassagerðKjartan Guðjónsson OlísÓlafur Hafsteinsson Penninn TækniKristján Björgvinsson MjólkursamsalanLengsta drive var Kristinn G Bjarnason hjá Toyota og Helen Neely hjá ÞG VerktökumNándarverðlaun2. braut Ásgeir Ásgeirsson Takk hreinlæti 345m6. braut Gunnlaugur Reynisson Hollt og gott 45m11. braut Tómas Már Sigurðsson Alcoa Fjarðarál 120m17. braut Aksel Jansen Norðurál 145mGóðgerðarverðlaun vegna púttkeppniElfa Brynja hjá Eimskip gaf Umsjónarfélagi einhverfraBaldvin Valdimarsson hjá Málningu gaf GigtarfélaginuSnorri Már Egilsson hjá Lýsi gaf Kvennaathvarfinu