Hollenskt viðburðafyrirtæki velur Eimskip sem flutningsaðila í fimmta sinn

8. janúar 2013
Hollenska viðburðafyrirtækið Creventic hefur valið Eimskip í Hollandi sem flutningsaðila á kappakstursbílum sem flytja þarf til Dubai. Keppnin verður haldin dagana 10. 12. janúar á næsta ári.Þetta verður í fimmta sinn sem Eimskip mun sjá um flutninga fyrir þennan einstaka kappakstur. Alls verða um 70 gámarfluttir frá Evrópu og öðrum heimsálfum til Dubai.Kappaksturinn stendur yfir í 24 klukkustundir.Nánari upplýsingar má sjáhér.