Í tengslum við EM í fótbolta fór fram leikur á Instagram og Twitter

13. janúar 2016
Í tengslum við EM í fótbolta fór fram leikur á Instagram og Twitter. Þrátt fyrir að þó nokkuð efni hafi borist uppfyllti ekkert þau skilyrði sem sett voru. Því var ákveðið að láta andvirði vinningsins renna til krabbameinsrannsókna.Ólafur Handupplýsingafulltrúi Eimskips afhenti Láru Sigurðardótturfræðslustjóra Krabbameinsfélagsins 500.000 kr. styrk með von um að hann nýtist vel í þágu málefnisins.