International Boston Seafood Show

8. janúar 2011
Dagana 20. til 22. mars næstkomandi fer fram hin árlega International Boston Seafood Showþar sem Eimskip kynnir þjónustu sína fyrir sýningargestum. Sýningin er hin stærsta sinnar tegundar á ári hverju í NorðurAmeríkuen á milli 17 og 18 þúsund hagsmunaaðilar í sjávarútvegi sækja hana heim frá yfir 90 löndum um allan heim.Fulltrúar Eimskips munu kynna þjónustu fyrirtækisins á bás númer 581 og hvetjum við alla nýja og núverandi viðskiptavini til að líta við.Hægt er að smella á myndina til að sjá hana stærri