Nýir flutningsskilmálar Eimskips

10. janúar 2010
Flutningsskilmálum Eimskipsfyrir fjölþáttaflutning og flutning frá höfn til hafnarhefur verið breytt. Skilmálarnir koma fram í farmskírteinum Bill of Lading og fylgibréfum Sea Waybill félagsins. Viðskiptavinir Eimskips eru hvattir til að kynna sér skilmálana gaumgæfilega. Þá mánálgast hér.