Nýr opnunartími Vöruhótelsins

1. janúar 2009
Frá og með mánudeginum 4. janúar 2010 verður afgreiðslutími á skrifstofum Eimskips í Reykjavík frá klukkan 800 á morgnana til klukkan 1630 síðdegis. Afgreiðsla Vöruhótelsins verður áfram opin til klukkan 1700og Eimskip Flytjandi lokar klukkan 1600.Nánari upplýsingar veitir viðskiptaþjónusta Eimskips í síma 5257800.