Rekstrarhagnaður EBITDA á fyrsta ársfjórðungi 2012 var 11 milljarður kr

25. janúar 2012
Rekstrarhagnaður EBITDA á fyrsta ársfjórðungi 2012 var 11 milljarður kr.Heildarvelta samstæðu Eimskips á fyrsta ársfjórðungi ársins 2012 nam 153 milljörðum kr. 937 m samanborið við 143 milljarða kr. árið 2011. Rekstrarhagnaður EBITDA var 11 milljarður kr. 68 men var 21 milljarður kr. á sama tímabili árið 2011. Frávikið í rekstrarhagnaði á milli ára skýrist af því að á fyrsta ársfjórðungi 2011 innheimti félagið útistandandi kröfu sem nam einum milljarði kr.en krafan hafði áður verið að fullu færð niður í bókum félagsins. Hagnaður eftir skatta var 98 milljónir kr. 06 m en var 928 milljónir kr. árið 2011.Heildareignir félagsins í lok mars 2012 námu 481 milljarði kr. 285 m og var eiginfjárhlutfallið 621. Vaxtaberandi skuldir námu 105 milljörðum kr. 62 m. Flutningsmagn í siglingakerfum félagsins á Norður Atlantshafi jókst um 97 á fyrsta ársfjórðungi á milli ára á meðan flutningsmagn í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun Eimskips jókst um 43 á sama tíma.Gylfi Sigfússon forstjóriAfkoman af reglulegri starfsemi á fyrsta ársfjórðungi er í takti við væntingar. Hægur bati er í flutningum til og frá Íslandi en á móti kemur að kostnaður hefur hækkað á milli árasvo sem launa og olíukostnaður. Vel hefur gengið á öðrum markaðssvæðum félagsins á Norður Atlantshafi og í alþjóðlegri flutningsmiðluneinkum frystiflutningsmiðlun. Þá eru flutningar á nýju siglingaleiðinni frá Norður Noregi til Ameríku að ganga vel.Eimskip styrkti enn frekar stöðu sína í frystiflutningum með kaupum á þremur frystiskipum í febrúar og með opnun starfsstöðvar í Tælandi í mars.Vinna við mögulega skráningu félagsins á Kauphöll fyrir lok árs er í fullum gangi.Um EimskipEimskip rekur 49 starfsstöðvar í 17 löndum og er með 17 skip í rekstri. Félagið hefur á að skipa um 1.300 starfsmönnumþar af um 740 á Íslandi. Um helmingur af tekjum félagsins kemur frá starfsemi utan Íslands.Stefna félagsins er að veita alhliða flutningaþjónustu á Norður Atlantshafi ásamt því að bjóða víðtæka og öfluga þjónustu í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun.