Sjávarútvegsráðstefna 2013

20. janúar 2013
Sjávarútvegsráðstefnan 2013 hófst fimmtudaginn 21. nóvember. Búist er við að 500 manns taki þátt að þessu sinni. Gangi það eftir er þetta stærsta sjávarútvegsráðstefnan til þessa.Eimskipafélagið er aðalstyrktaraðili ráðstefnunnar að þessu sinni og kynnir þjónustu sína fyrir ráðstefnugestum. Ráðstefnan stendur til klukkan 1500föstudaginn 22.11.2013