Talsverðar breytingar verða á áætlunum skipa um jól og áramót vegna frídaga

6. janúar 2013
Talsverðar breytingar verða á áætlunum skipa um jól og áramót vegna frídaga. Goðafoss og Dettifoss munu stoppa í viku í Reykjavík eins og venja er. Önnur skip munu einnig hnika til áætlunum.Ef spurningar vakna þá vinsamlega hafið samband við þjónustudeild í síma 5257000 eða tölvupóstiserviceeimskip.isSmelltuhértil að skoða áætlun fyrir jól og áramót