Fréttir

15.08.2023

Uppgjör annars ársfjórðungs 2023

„Niðurstöður annars ársfjórðungs eru nokkuð góðar, þrátt fyrir viðbúna lækkun frá fyrra ári, og staðfesta að þær breytingar sem við höfum gert á rekstrinum á undanförnum árum hafa tekist v...

Fréttir
19.06.2023

Eimskip fyrst fyrirtækja að bjóða upp á starfsþjálfunarnám í skipstjórn

Eimskip, Tækniskólinn og Thelma Þorbjörg Sigurðardóttir sem útskrifaðist með C réttindi í skipstjórn á dögunum hafa gert með sér samning um starfsþjálfunarnám í skipstjórn samkvæmt STCW-st...

Fréttir
15.06.2023

Eimskip og Norðurál skrifa undir samstarfssamning

Eimskip og Norðurál hafa skrifað undir samstarfssamning um flutning á afurðum Norðuráls til og frá verksmiðju þeirra á Grundartanga. Samningurinn tekur gildi um mitt ár 2023 og er til fimm...

Fréttir
30.05.2023

Hjörvar nýr forstöðumaður útflutnings hjá Eimskip

Hjörvar Blær Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður útflutningsdeildar hjá Eimskip. Hjörvar sem hefur reynslu og góða tengingu úr sjávarútvegi hefur starfað hjá útflutningsdeild Eims...

Fréttir
26.05.2023

Umhverfisuppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023

Umhverfisskýrsla fyrir fyrsta ársfjórðung hefur verið birt.  Eimskip leggur áherslu á að birta umhverfisuppgjör sitt samhliða fjárhagsuppgjöri enda nýtir félagið skýrsluna til að meta áran...

Fréttir
16.05.2023

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023

“Heilt yfir erum við ánægð með niðurstöðu fyrsta ársfjórðungs. Nokkur magnvöxtur var í gámaflutningum og tekjustoðir kerfisins; Ísland, Færeyjar og Trans-Atlantic, skiluðu allar góðri afko...

Fréttir
08.05.2023

Eimskip og Arnarlax skrifa undir samning um innanlandsflutninga á Íslandi

Eimskip og Arnarlax hafa skrifað undir samning um innanlandsflutninga til og frá Vestfjörðum. Eimskip er með traust og öflugt flutningakerfi í akstri og dreifingu á Íslandi með yfir 130 af...

Fréttir
04.05.2023

Eimskip hefur vikulegar strandsiglingar við Ísland

Frá og með 19. maí mun Eimskip styrkja strandsiglingakerfi sitt og hefja vikulegar strandsiglingar við Ísland með viðkomum á Húsavík, Akureyri, Sauðárkróki, Ísafirði og Reykjavík ásamt því...

Fréttir
28.04.2023

Eimskip fær afhenta rafknúna vöruflutningabíla

Í dag fékk Eimskip formlega afhenta tvo rafknúna vöruflutningabíla frá Volvo við hátíðlega athöfn hjá Velti, atvinnutækjasviði Brimborgar.

Fréttir
26.04.2023

Eimskip á Seafood Expo Global

Eimskip tekur þátt í sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global, sem fram fer í Barcelona þessa vikuna.

Fréttir
20.04.2023

Hjálmaverkefnið hefur aukið öryggi barna í umferðinni í 19 ár

Á næstu vikum mun Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, afhenda hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi, en um er að ræða yfir 4.000 hjálma. Samstarf Kiwanis og Eimskip...

Fréttir
17.04.2023

Eimskip kaupir umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line á Grænlandi

Eimskip Greenland A/S hefur keypt umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line (Royal Arctic Spedition) á Grænlandi. Kaupin munu taka gildi frá og með 1. maí 2023, að uppfylltum...

Fréttir