Fréttir

14.03.2023

Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hefja samstarf

Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Eimskip gerist einn af aðal styrktaraðilum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, með sérstaka áherslu á að st...

Fréttir
14.03.2023

Bakkafoss í þjónustu Eimskips

Eimskip og Ernst Russ AG í Þýskalandi hafa í gegnum félagið Elbfeeder Germany keypt 1.025 gámaeininga skip.

Fréttir
09.03.2023

Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips 2022 er komin út

Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 9. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2022 og vegferðina framundan.

Fréttir
03.03.2023

Eimskip styður við uppbyggingu nýs Kvennaathvarfs

Eimskip styður við uppbyggingu nýs Kvennaathvarfs en ein af megin áherslum Eimskips er að stuðla að forvarnarstarfi og öryggismálum. Eimskip vill koma góðu til leiðar og vekja athygli á má...

Fréttir
28.02.2023

Háskólasjóður Eimskipafélags Íslands styrkir stúdenta um 127,5 milljónir

Stjórn Háskólasjóðs Eimskipafélags Íslands hefur ákveðið að verja 127,5 milljónum króna í styrki til doktorsnema við Háskóla Íslands í ár.

Fréttir
28.02.2023

Forskot úthlutar styrkjum til atvinnukylfinga

Í gær úthlutaði Forskot, afrekssjóður kylfinga, styrkjum til sex kylfinga en Eimskip er einn af styrktaraðilum sjóðsins.

Fréttir
14.02.2023

Ársuppgjör 2022

Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi, sem sinnir gámaflutningum og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og tengir saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ís...

Fréttir
27.01.2023

Gullmerkjahafi: Eyþór Ólafsson

Eyþór Ólafsson er öryggisstjóri Eimskips en hann fékk afhent Gullmerki Eimskips í liðinni viku. Hefð er fyrir því að afhenda Gullmerki Eimskips á hverju ári til þeirra sem ná 25 ára starfs...

Fréttir
25.01.2023

Eimskip dregur úr plastnotkun í Vöruhótelinu

Starfsfólk Vöruhótels Eimskips hefur lagt sitt á vogaskálarnar er varðar umhverfismál en þar er í gangi samstarfsverkefni með fyrirtækinu Silfraberg við prófun nýrrar og þynnri en jafnfram...

Fréttir
17.01.2023

Eimskip er 109 ára í dag

Eimskip fagnar 109 ára afmæli í dag, 17. janúar og að venju heiðrar félagið starfsfólk sem náð hefur 25 ára starfsaldri með Gullmerki Eimskips.

Fréttir
09.01.2023

Bilun varð í EF AVA

Uppfært 8.20 - Skipið er komið í gang og siglir nú í átt að Sundahöfn undir eigin vélarafli. Dráttarbáturinn Magni mun fylgja skipinu til hafnar.

Fréttir
14.12.2022

Tímamót í rafvæðingu Sundahafnar

Í dag var landtenging flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn formlega tekin í notkun. Um er að ræða tímamótaverkefni á sviði loftlagsmála á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er ...

Fréttir